Risíbúðin

RBKC, London, UK

 

Endurbæturnar á þessari íbúð voru hógværar hvað skala varðar en gjörbreyttu allri rýmisupplifun. Íbúðin er á efstu hæð fimm hæða raðhúss frá Viktoríutímabilinu í Kensington og var upprunalega á einni hæð. Íbúðinni var breytt frá því að vera á einni hæð yfir í þriggja hæða íbúð með tvöfaldri lofthæð í stofunni þar sem dagsljósið fær óhindrað að flæða inn.

Hönnunin nýtti til fullnustu takmarkað rými og fjárhagssáætlun en náði um leið að tvöfaldaða gólfflötin auk þess sem hugmyndarík notkun á dagsljósi og sjónrænum tengslum milli rýma jók rýmisupplifun.

Verkefni unnið hjá dust architecture

Ljósmyndir teknar af Crispy Dog Productions.

Previous
Previous

Rauður

Next
Next

Naglinn Selfossi